Vínseðill
Léttvín er ein af ljúffengustu náttúruauðlindum heimsins. Þeir sem kunna að meta góð vín geta fengið þörf fyrir að afla sér aukinnar þekkingar um vínin, svo sem frá hvaða landi, vínekru, héraði og úr hvaða þrúgu vínið á uppruna sinn. þessi áhugi verður oft að heitri ástríðu og getur bætt fyllingu í tilveruna.
Einstakir árgangar geta verið gulli betri en jafnframt getur einfaldleikinn oftast verið bestur.
Hereford leggur sig fram við að bjóða upp á fjölbreytt úrval af góðum vínum þar sem hver og einn ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Gott vín getur átt þátt í að skapa andrúmsloft sem glæðir lífið og skilur eftir góðar minningar.
Bragðaðu á og njóttu hinnar ljúffengu náttúruafurðar.